Ég hef verið að hugsa svolítið um svelltandi börn upp á síðkastið, þökk sé Bob Geltof. Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að mér er ekki sama, þá gæti ég allt eins verið það. Sú staðreynd að ég hef eytt meiri tíma í að horfa á lélegt sjónvarp heldur en að leggja málstaðnum við sé sönnun þess. Ég býst við að þetta gildir um flest okkar. Og eins og flest okkar þá hef ég litla trú á því að einhverjir 8 kallar í jakkafötum geti leyst vandamálið. Eina lausnin sem ég sé á þessu leiðinlega máli er einmitt að leysa vandamál þriðja heimsins með lélegu sjónvarpi. Maður gæti horft á þætti eins og Pimp my kambódia, Extrem makover (Rúanda edition), Við getum sent litlu börnin með uppblásnu magana í The biggest looser og ógeðisþrautin í Fear factor mun síðan halda þeim mettum um ókomin ár. Næsta sería af survivor verður um munaðarleysingja á munaðarleysingjahæli í Cape town og ef þú ert kosin burt þá ertu virkilega dauður. Ég held líka að Temptation island í Afríku sé frekar groovy consept þar sem annar hver maður er með aids. The Swan (Afrika edition) þar sem hópur af kvennmönnum eru umskornar og síðan er haldin fegurðarsamkeppni.
Ég gæti haldið áfram endalaust. Ég held að þessir kallar þurfa að fara hugsa aðeins út fyrir rammann. Því það er ekki séns að neitt okkar standi upp frá imbakassanum til þess að gefa svörtu barni að borða. Af hverju ekki að sameina þetta tvennt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Haltu endilega áfram að vaka á nóttunni. Ég sé að það hefur góð áhrif á þig og gerir þig að betri manni.
sammála síðasta ræðumanni.
Skrifa ummæli