
Djöfull er "Black foliage amination music vol 1" með Olivia tremor control, fáránlega góður diskur. Það er mjög sjalgæft að getað hlustað á 70 mínútna diska og ekki heyrt eina einustu slöku nótu. Hann er reyndar frá árinu 1999 þannig að hér er ekki um neitt nýtt að ræða en hann er bara svo rosalega góður.
Ég las einhverntíman grein um þá sem sagði að þeir væru eins og Bítlarnir á sýru...... Sem er soldið fáránleg myndlíking ef maður pælir í því.
Anyways, það er góð tilfinning að vera farinn að hlusta á bölvað indie, aftur eftir soldið langt hlé.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli