laugardagur, ágúst 13, 2005

Játning

Ókei. Mér finnst að ég þurfi að játa svolítið.
Í mörg ár hélt ég að þegar maður fer á klósettið og segir "villtu koma með? Læknirinn sagði að ég mætti ekki lifta neinu þungu." Þá væri maður að tala um að klósettsetan væri þung. Ég gat ekki skilið hvað var svona sniðugt við að segja þetta.

ÚFF! Mér líður mikklu betur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahahahahahahaha....hahahahahahahahahahahaha.....haha....hahahahahahahahahahahaaaa.....hahaha....haha..hahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahaaha...ha.ha.hahaah...