föstudagur, ágúst 12, 2005

Define irony.........

Ég var að keyra í gegnum miðbæinn í gær á leiðinni á leiklistaræfingu. Það var töluvert af fólki á Lækjargötunni, þar sem ég var stop á rauðu ljósi. Ég rak augun í konu sem leiddi dætur sínar tvær yfir götuna. Stelpurnar voru örugglega eitthvað um 12 eða 13 ára og voru þær klæddar á svona frekar "óviðeigandi djarfan" hátt svo ekki sé meira sagt og er víst móðins í dag. Ég furðaði mig á þessu í smá stund og rak síðan augun í auglýsingaskilti sem þau gengu framhjá. Skiltið var að auglýsa lopapeysur fyrir túrista og var með því viðeigandi slógani. "If in doubt, just ask an icelantic mother."

"And a blog was born"

Engin ummæli: