Nú hef ég alltaf borið töluverða virðingu fyrir grafförum. Kanski ekki beint virðingu, öllu heldur hef ég tekið meðvitaða ákvörðun um að hneykslast ekki á því graffi sem er búið að spreyja hérna á flest alla veggi í miðbænum. Mér finnst þetta sjarmerandi. Sumt er auðvitað flottara en annað en það er líka ákveðin heildarmynd sem að myndast í óreiðunni, heildarmynd sem stendur fyrir hina "ósamþykktu" list sem er samt sem áður vitanlega mikilvæg í flórunni.
Svo gerðist það í morgun að ég var að labba Hverfisgötuna á leið minni í skólann. Ég rak augun í eitt graff sem ég hafði ekki séð áður og varð í fyrsta skiptið hneikslaður. Ekki bara hneikslaður heldur reyður, sár, dapur en umfram allt hneikslaður. Í einu húsasundinu var búið að spreyja þessa settningu á einn veggin. "Join the revolution, fall in love!!!"
Hver skrifar svona? Hvernig ætli það sé að vera gaurinn sem lét sér detta í hug að skrifa þetta? Hversu GAY getur einn maður verið? Hversu mikið þarf maður að hanga á Kaffihljómalind, drekkandi indverskt te, á milli þess sem maður húkkir í tjaldi og mótmælir virkjanaframkvæmdum ríkisstjórarinnar, rúnkandi sér yfir Draumalandinu, þangað til að hugur manns leyfir, ekki bara að hugsa þessa setningu, heldur líka að skrifa hana á vegg, í allra augsýn?
Nú hef ég alls ekkert á móti ástinni, þannig séð. Það hafa allir gott af því að verða ástfangnir, allavegana svona nokkrum sinnum á lífsleiðinni en fyrr má nú vera. Ást á ekki að vera gay. Því að ef maður verður samkynhneigður á því að verða ástfanginn...... Það sjá allir hvar þar endar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Damn str8!
Glæsilegt Leifur. Og sýnir okkur hvernig eitthvað frá hjartanu getur verið gríðarlega fjarlægð frá því að vera gay.
Leifur ég hef bara eitt að segja. Your hart is a weapon, on the size of your fist.
Ást
Annað kvöld verð ég komin Borg óttans ! ...skrallið verður skrallað inn að beini á föstudaginn.
Skrifa ummæli