Valið stóð á milli venjulegs Cheerios og Honey Nut Cheerios. Ég ákvað að vera góður við mig og keyfti Honey Nut. Kostaði bara 50 krónum meira.
Ég fór með hann heim og fékk mér eina skál. 5 tímar hafa liðið og þær eru orðanar 5 skálarnar. Hann vill ekki leifa mér að fara. Magin á mér er stútfullur en ég get ekki hætt. Hann leyfir mér það ekki. Hann bara stendur þarna. Vitandi það að hann er með algert vald yfir mér. Ég get aldrei sloppið

6 ummæli:
Þetta er fallegasti seríós-maður sem ég hef séð !
ertu ekki að grínast!!!
Hann er fáránlega spúkí!!
Þú verður að passa þig á þessu MSG sem er í Honey Nut Cheerios, ofboðslega ávanabindandi, þar til, þú færð ógeð á því og þá kaupir maður það ekki aftur í nokkur ár, þar til að löngunin grípur mann aftur. Þetta leiðir til sturlunar.
Mér finnst spooky fallegt. Sjáðu bara vin þinn E.B. ):-& ...hehehe
hey og dont forget : 22.sept... you and me and ölstofan !
Totally babe. Það er allt að gerast 22.
Skrifa ummæli