fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Rockstarið

Djöfull er Magni að taka þetta. Hann er gjörsamlega að rúlla þessu upp og þjóðarstoltið blæs upp í okkur sem heima sitjum. Það var líka kominn tími til að Íslendingar fynndu eitthvað sem við gætum mögulega unnið. Það er nefninlega frekar súrt að komast aldrei upp úr undankepninni í júróvísjón og að einu heimsmeistararnir sem við eigum eru þroskahefftir.
Getur það verið að við höfum loksins fundið keppni sem er nógu hipp og cool fyrir okkur Íslendinga......... Eða er þetta bara annað dæmi um ólimpíuleika þroskaheftra.
Hvað sem því líður, þá eru þessir þættir allveg fáránlega vinsælir og það er allveg morgunljóst að hann Magni er tótally að fara að ríða framhjá feitu kærustunni sinni.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er ekkert feit, bara soldið búttuð. So var hún líka að eignast barn. Gefðu henni smá breik maður, kommon.

And-femínisti! Karlrembusvín! Horfir-bara-á-kvenmenn-sem-kjötskrokka! Vilt-bara-ríða-sætum-stelpum! Vilt-brunda-framan-í-stelpur! Þori-að-veðja-aðþú-fílir-ekki-homma-heldur! Vilt-allavega-ekki-láta-ríða-þér-í-rass-vilt-bara-gera-það-við-stelpur!

Nafnlaus sagði...

BAM BAM BAM BAM BAM !!!!

SYNGUR Í LEIFSSLEGGJUNNI!

Leifið sagði...

Hey! Ég var bara að segja það sem allir voru að hugsa.
Annars er ég ekki allveg að skilja þig Haukur. Ertu að dissa mig eða hrósa mér? Hver vill ekki brunda á kjötskrokka?

Úúúú! Ég vill nota tækifærið til að segja ykkur frá þeirri skemmtilegu staðreynd. Að orðið "stikki" er málfræðilega löglegt orð til að nota yfir konur.

Nafnlaus sagði...

Ég var að sjálfsögðu að hrósa þér. Hvernig væri annað hægt?

Ég var jafnframt að benda á hversu auðveldlega má nauðga feminískri orðræðu.

Leifið sagði...

Djöffull ertu sniðugur Haukur.
Ég náði ekki einusinni að grafa upp helminginn af þessari safaríku kaldhæðni