
Þú varst mér eins og annar faðir þegar ég var að alast upp. Þú ert svo ógeðslega fáránlega fínn gaur að orð fá því ekki lýst. Ég er svo þakklátur fyrir að búa í heimi þar sem "manneskju" eins og þig er að finna. Ef að ég væri ekki nema hálfur maðurinn sem þú ert, þá mundi ég deyja hamingjusamur. Ef að allir væru eins og þú, þá væri engin þörf fyrir himnaríki. Við værum stödd þar nú þegar.

Nickleback sucka ass en þú ert svo sannarlega hetjan mín Optimus Prime
You got the touch! You got the power! Þú ert svo fáránlega töff!!
Vídjóið endar reyndar ekki vel. Fáránlega sorglegt reyndar, ég grét eins og smástelpa yfir þessu.