sunnudagur, júlí 30, 2006

Brains

Þegar maður er of heiladauður til að blogga, þá er tilvalið að henda youtube link inn á bloggið til að friða egin samvisku og gefa þeim sem hafa fyrir því að skoða bloggið mitt eitthvað fyrir sinn snúð.
Staðreyndin er samt sem áður sú, að ef ég mindi eyða meiri tíma í að fynna hugmyndir fyrir bloggið mitt í staðin fyrir að hanga á youtube þá væri ég ekki í þeirri aðstöðu að þurfa að henda einhverjum cheap ass youtube link í ykkur.

En allavegana.
Þetta er rosalega sniðugt.
Smá ádeila er alltaf góð til að lýsa upp skammdegið í hjartanu.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gourmet-tron.

Nafnlaus sagði...

Eitt myndskeið getur sagt meira en ein mynd, sem aftur getur sagt meira en þúsund (1000)orð.

Sunna sagði...

hey gaur... ég fékk smsið þitt um daginn.. forgot to answer.. that however doesn´t mean I don´t lurv u. Þú ert velkominn í heimsókn anytime !! :-D